Fyrri mynd
Nsta mynd
Ok
Velkomin heimasu Flakkara. Vi notum vefkkur (e. cookies) til ess a bta upplifun na og greina umfer um suna. Me v a nota vefsuna samykkir notkun vefkkum og skilmla okkar.

Innskrning

 
Flakkarar - Aalsa
Flakkarar - Flag hsblaeigenda
Flakkarar
Open Menu Close Menu
 

Gestabók Flakkara

Gaman væri að fá nafn þitt í gestabókina ásamt örstuttri athugasemd um hvaðeina sem kann að hafa komið upp í hugann í tengslum við heimsókn þína á heimasíðu Flakkara.

 
 

Gestabók Flakkara

Gaman væri að fá nafn þitt í gestabókina ásamt örstuttri athugasemd um hvaðeina sem kann að hafa komið upp í hugann í tengslum við heimsókn þína á heimasíðu Flakkara.

Skrifa gestabkina

  1-10 af 1871 Nstu 11-20
GesturKveja
15. jan 2019 kl. 19:53
þorvaldur Traustason
Netfang: addyg@simnet.is
Kæru félagar... gleðilegt ár. Hvernig líst ykkur á annan kaffihúsahitting. Við höfum ákveðið að hittast laugardaginn 19. janúar kl 14:00 á veitingahúsinu Norðurslóð Strandgötu 53. Boðið er upp á kaffi og kleinur 500 kr. á mann Gaman væri að fá viðbrögð við þessu og endilega látið þetta berast.
21. nv 2018 kl. 07:37
GS F-114
Netfang: gunska@simnet.is
Kæru félagar Nú er svo komið að finna formann sem tekur við á aðalfundi 2019. Við höfum haft samband við nokkra félaga en því miður án árangurs. Höfum í huga að allir félagar geta sinnt formannsstarfi, eina sem þarf að vera fyrir hendi er áhugi á að leysa verkefnið og munum líka að án formanns er ekkert félag. Við bindum miklar vonir í góð viðbrögð og hvetjum ykkur sem hafið áhuga á að kynna ykkur málið frekar að hafa sambandi við okkur í uppstillingarnefndinni. Með góðri kveðju Guðbjörn F-164 og Lilja F-160
12. nv 2018 kl. 11:11
GS F-114
‎Ingigerður Benediktsdóttir‎ til Flakkarar félag húsbílaeigenda 14 klst. Kæru félagar á Austurlandi, eftir að hafa séð að þau félagar okkar fyrir Norðan ætla að hittast laugardaginn 17.nóv. kl. 14.00, ákváðum við Guðjón að hafa okkar kaffihúsahitting á sama tíma. Agnes Brá og Halldór í Tehúsinu eru tilbúin að taka á móti okkur og verða með eitthvað gott með kaffinu. Þau biðja um ca. fjölda á þeim sem mæta, þurfum að upplýsa þau næsta miðvikudag. Gott ef þið getið látið vita hér á síðunni, í símtali eða SMS. 868-4371 Ingigerður / 845-8549 Guðjón. Endilega látið boðskapinn berast. 🤔 Og koma svo. Sjáumst hress og kát. 😉😉😉
11. nv 2018 kl. 16:15
þorvaldur Traustason
Kæru félagar. Hvernig líst ykkur á að hittast í Axelsbakaríi laugardaginn 17. nóvember kl. 14. Það væri gott að þeir sem hafa áhuga á að mæta láti okkur vita hér á síðunni. Vonumst svo til að sjá sem flesta. Endilega látið þetta berast til þeirra sem ekki eru á feisbókinni. Kveðja Stjórnin.
06. nv 2018 kl. 17:57
Guðjón Einarsson
Netfang: geinarsson49@gmail.com
Komiði sæl! Það er fyrirhugað að koma saman á kaffihús á Egilsstöðum þann 1des,og er þá verið að spá í austanliðið,staðurinn er ekki ákveðinn þurfum fyrst að sjá áhugann hjá ykkur,þetta er líka augl á fb síðu flakkara.Heyrumst :)
05. nv 2018 kl. 20:32
GS F-114
Frá formanni Halló kæru félagar Á síðasta stjórnarfundi var rætt um að gaman væri að auglýsa kaffihúsahitting einhverntíma í vetur,,,, kannski núna í nóvember eða byrjum desember. Eyrún talaði við eiganda Axelsbakariís og erum við velkomin þangað. Besti tímin væri þá að mæta mili hálf tvö og tvö. Gott væri að láta vita einum eða tveimur dögum fyrr. Hvernig líst ykkur á þetta ? Guðjón og Ingigerður skoða svona hitting fyrir austan. Endilega látið heyra í ykkur um þetta. Þetta verður svo nánar auglýst síðar.
06. jn 2018 kl. 11:35
GS F-114
Hæ, Ljósvetningabúð: Startað með félagsvist kl. 14:00. kaffi kl. 15:00 og svo verður spilað frá kl. 20:30.
05. jn 2018 kl. 14:43
GS F-114
Daginn, sól á austurlandi.😍😍 Spilarar í Ljósvetningarbúð eru Hafliði og Frímann.
29. ma 2018 kl. 15:53
F114 GS
Netfang: gunska@simnet.is
Daginn, Vorferð Ljósvetningabúð. Verð á bíl í tvær nætur er kr. 6 þúsund. (eru ekki allir komnir með félagsskýrteinið )
21. mars 2018 kl. 18:52
Óskar Pálmason F373
Netfang: skrodda@simnet.is
Kæru félagar. Nú styttist í aðalfund félagsins sem verður 19. apr, nk, Á aðalfundi þarf að kjósa í ferða og skemmtinefnd fyrir sumarið 2019. Það hefur ekkert gengið að fá félaga í nefndina og hvet ég því ykkur félagar góðir að íhuga hvort þið hefðuð ekki áhuga á að taka þátt í starfinu með því að' gefa kost á ykkur í nefndina. Ekki væri verra að samstilltur hópur 5 félagsnúmera sem þekktist vel, talaði sig saman og setti saman eina nefnd. Slíkt hefur gerst nokkrum sinnum áður og gefist mjög vel. Áhugasamir láti einhvern úr stjórn vita um áhugann. "Koma svo"
  1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 Nstu 11-20
 
Prenta Prenta
 
Innskrning
Dagskr
Febrar 2019
SMMFFL
272829303112
3456789
10111213141516
17181920212223
242526272812
FyrriNnaNsti