Afsláttarkjör til félagsmanna.

Hér koma upplýsingar
um þá aðila sem veita Flökkurum sérkjör á vörum og þjónustu
Sjá aftast í félagatali.

 

 


 

Atlantsolía.

Flakkarar, Félag húsbílaeigenda og Atlantsolía hafa gert samning um afsláttarkjör fyrir félagsmenn Flakkara.
Með dælulyklinum fást eftirfarandi afslættir:
·
10 kr. afsláttur pr. lítra á öllum sjálfsafgreiðslustöðvum Atlantsolíu.

 

Staðbundin tilboð á AO stöðvum bætast ofan á boðinn afslátt.
Á afmælisdegi dælulyklahafa veitir dælulykilinn 15 kr. afslátt.
Gildir ekki með öðrum tilboðum svo sem á Atlantsolíudögum, eða með öðrum sérkjörum hjá hagsmuna- eða aðildarsamtökum.
Sækja þarf um dælulykil eða uppfæra dælulykil á þessari síðu:
https://www.atlantsolia.is/atlantsolia/hopar/umsokn-flakkarar-felag-husbilaeigenda/


Rafgeymasalan.

10% afsláttur af sólarsellum fyrir húsbíla og fellihýsi 75 - 85W. Þeir athuga hleðslu og ástand rafgeyma okkur að kostnaðarlausu.


Olís.

ÓB lykillinn.


N1.

N1 kortið. 7 kr. afsláttur (plús 2 kr.í punktum á kortinu) fyrir félagsmenn Flakkara.

Það þarf að hringja í síma: 440 1100 og gefa upp kennitölu og segjast vera Flakkari til að fá afsláttinn.


Frumherji.

 

20% afsláttur af aðalskoðun bifreiða í eigu félagsmanna gegn framvísun félagsskírteinis.

ATH. Sérstakur skoðunardagur húsbíla verður í skoðunarstöð Frumherja á Akureyri 25.maí næstkomandi.

Verð á skoðun þann dag er kr. 7.200.-

Fram að húsbíladeginum veitum við 30% afslátt til félagsmanna af skoðun húsbíla.


Bílás.

Veitir Flökkurum15% afslátt af sölulaunum ef tækið er á staðnum, annars 10%


Ólafur Gíslason & Co hf.

Ólafur Gíslason & Co hf. ELDVARNAMIÐSTÖÐIN, Sundaborg 7, Reykjavík, sími: 568 4800 veitir Flökkurum 22% afslátt á nýjum 2 kg. slökkvitækjum og verðið er 4.609 kr. stk. og af umhleðslu 2ja kg. duftslökkvitækja gefa þeir 25% afslátt og kostar hún 3.639 kr.


 

 

 

 

Eldvarnarmiðstöð Norðurlands.

Eldvarnarmiðstöð Norðurlands, Njarðarnesi 1, 603 Akureyri (næsta hús norðan við Toyota) sími 462 7197,veitir félögum í Flökkurum verulegan afslátt af 2 kg. handslökkvitækjum. Tækið kostar 6.000 kr. og er fyrsta yfirferðin eftir 1 ár innifalin í verðinu. Yfirfara þarf tækin árlega hjá viðurkenndri slökkvitækjahleðslu fyrir skoðun hjá skoðunarstöð bifreiða.

 


 

Ísaga ehf.

Veitir Flökkurum 20% afslátt af gasi gegn framvísun félagsskírteinis.

Akureyri - Sandblástur og málmhúðun hf. Árstíg 6 S.460 1515
Sauðárkrókur - Byggingarvörudeild KS Eyrarvegi 21 S.455 4626
Reykjavík - Þjónustuver Breiðhöfða 11, 110 Reykjavík S: 577 3000
Ísafjörður - Þröstur Marsellíusson hf. S.456 3349
Selfoss - Vélaverkstæði Þóris Austurvegi 69 S.482 3548
Vestmannaeyjar - Nethamar Strandavegi 105 S. 481 3226

 

 


 

 


 

Htel Dalvk

www.husbilar.is

umsjon@husbilar.is