22. desember 2020
Jólakveðja 2020
Jólakveðja 2020
Kæru Flakkarar.
Ég óska ykkur öllum gleðilegra jóla og gæfuríks komandi árs. Vonum að nýtt ár verði gott ferðaár. Þetta er búið að vera skrýtið ár hjá okkur öllum, en vonandi lagast allt með hækkandi sól og bóluefni, þannig að við getum ferðast áhyggjulaus. Vonandi verður hægt að halda aðalfund í vor.
Kærar jólakveðjur
Þorvaldur og Arnleif.