Umsókn um félagsaðild

1. Skráning

Fylla þarf út í umsóknina hér fyrir neðan, yfirfara að allt sé rétt og ýta svo á "senda" takkann.
Ath. bifreið umsækjanda þarf að vera skráður sem húsbíll hjá Umferðarstofu.

2. Greiðsla gjalda

Inntökugjald og fyrsta árgjald er 7.000 kr.
Vinsamlegast millifærið greiðsluna inn á reikning:

0565-14-100010
kt.700192-2109

Muna að setja sem skýringu "Umsókn" og "nafn umsækjanda", ef það er annar en sá sem greiðir og senda kvittunina á umsjon@husbilar.is

3. Mynd

Sendið gjarnan mynd af þér/ykkur fyrir framan húsbílinn með umsókninni.
Ef slík mynd er ekki til má kannski óska eftir myndartöku í næstu ferð og senda myndina með félagsnúmeri á umsjon@husbilar.is

Eftir að félagið hefur móttekið greiðsluna þá fær umsækjandi sent félagsskírteini, nýjasta félagatalið, félagsmerki á bílinn og félagsnúmer til að líma innan á framrúðuna.

Umsóknareyðublað

Htel Dalvk

www.husbilar.is

umsjon@husbilar.is