




Stjórn Félagsins.
Stjórn félagsins sem kosin er á aðalfundi skipa 5 félagsmenn og tveir til vara.
Formaður, varaformaður, ritari, gjaldkeri og meðstjórnandi.
Formaður skal kosinn sérstaklega til tveggja ára.
Á hverju ári skal kjósa 2 stjórnarmenn til tveggja ára og 1 varamann til tveggja ára.
Á hverju ári skal kjósa einn skoðunarmann til tveggja ára.
Ferða- og skemmtinefnd skal vera starfandi í félaginu, skipuð að lágmarki félögum 5 félagsnúmer.
Ferða- og skemmtinefnd er kosin á aðalfundi og er kjörtímabil hennar eitt ár á milli haustfunda.
Nóvember 2023 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
29 | 30 | 31 | 1 | 2 | 3 | 4 |
5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 |
12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 |
19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 |
26 | 27 | 28 | 29 | 30 | 1 | 2 |
Fyrri | Núna | Næsti |