Fyrri mynd
Næsta mynd
Ok
Velkomin á heimasíðu Flakkara. Við notum vefkökur (e. cookies) til þess að bæta upplifun þína og greina umferð um síðuna. Með því að nota vefsíðuna samþykkir þú notkun á vefkökum og skilmála okkar.

Innskráning

 
Flakkarar - Aðalsíða
Flakkarar - Félag húsbílaeigenda
Flakkarar
Open Menu Close Menu
 

Sólarsellur og hleðslustýringar

Hvað eru sólarsellur ?
Sólarsellur eru nokkurs konar rafalar sem umbreyta orku sólarljóss í raforku.
Sólarsellur eru myndaðar úr hálfleiðurum, efnum sem leiða rafmagn verr en
leiðandi efni en mun betur en þau sem teljast einangrarar. Algengasta hálfleiðandi
efnið sem notað er í sólarrafhlöður í dag er kísill (silicon).
Í stuttu máli virka sólarsellur þannig að hálfleiðandi efnið í þeim dregur til
sín hluta þess ljóss sem fellur á sellurnar. Orka ljóssins flyst við það til
hálfleiðarans og losar um rafeindir sem mynda síðan rafstraum. Með því að koma
fyrir málmþynnum ofan og neðan við hverja sellu er svo hægt að ná rafmagninu út
úr sellunni og nota það. Rafstraumurinn, ásamt íspennu sellunnar, ákvarðar
aflið eða vöttin (W) sem sellan getur framleitt.
Sólarsellur eins og gefur að skilja, framleiða ekki rafmagn nema ef birta kemur til.
Því er ekki um rafmagnsframleiðslu í myrkri að ræða. Í norður Evrópu hefur
reynslan sýnt að full afköst sólarsella nást um 10% tímans í meðalári en á
Íslandi má búast við aðeins lægri nýtingarhlutfalli eða um 9%.

Hér er meiri fróðleikur

 
 

n1banner.png
motulbanner.png
vikurverkbanner.png
obbanner.png
atlantsoliabanner.png
holdurbanner.png
dalvikbanner.png
brunasbanner.png
ksbanner.png
fibbanner.png
siglobanner.png
baccalabar-banner.jpg
bilaforritunbanner.png


Sólarsellur og hleðslustýringar

Hvað eru sólarsellur ?
Sólarsellur eru nokkurs konar rafalar sem umbreyta orku sólarljóss í raforku.
Sólarsellur eru myndaðar úr hálfleiðurum, efnum sem leiða rafmagn verr en
leiðandi efni en mun betur en þau sem teljast einangrarar. Algengasta hálfleiðandi
efnið sem notað er í sólarrafhlöður í dag er kísill (silicon).
Í stuttu máli virka sólarsellur þannig að hálfleiðandi efnið í þeim dregur til
sín hluta þess ljóss sem fellur á sellurnar. Orka ljóssins flyst við það til
hálfleiðarans og losar um rafeindir sem mynda síðan rafstraum. Með því að koma
fyrir málmþynnum ofan og neðan við hverja sellu er svo hægt að ná rafmagninu út
úr sellunni og nota það. Rafstraumurinn, ásamt íspennu sellunnar, ákvarðar
aflið eða vöttin (W) sem sellan getur framleitt.
Sólarsellur eins og gefur að skilja, framleiða ekki rafmagn nema ef birta kemur til.
Því er ekki um rafmagnsframleiðslu í myrkri að ræða. Í norður Evrópu hefur
reynslan sýnt að full afköst sólarsella nást um 10% tímans í meðalári en á
Íslandi má búast við aðeins lægri nýtingarhlutfalli eða um 9%.

Hér er meiri fróðleikur

 
Prenta Prenta
 
Innskráning
Dagskrá
Nóvember 2023
SMÞMFFL
2930311234
567891011
12131415161718
19202122232425
262728293012
FyrriNúnaNæsti

rotorbanner.png
skorribanner.png
rafgeymasalanbanner.png
visbanner.png
landsbankinnbanner.png
pkarlss.png
dekkjahollinbanner.png
carxbanner.png
grindavikbanner.png
isbandbanner.png